Unilite SLR-1750 vinnuljós með hleðslubanka.
14.970kr.
Unilite SLR-1750
SLR-1750 er sambyggt vinnuljós með USB hleðslubanka og ofurskæru 1750 lúmena lýsingu. Ljósið er á fæti sem snýst í 180° og er innbyggt sterkum seglum. USB hleðslubankinn (10400mAh Li-ion) gerir þér kleift að hlaða smáraftæki á áhrifaríkan hátt. IPX5 einkunn tryggir einnig mikið vatnsþol. Einnig eru rauð LED-ljós sem nota má til merkjasendinga eða í neyðartilvikum.
Upplýsingar.
Lúmen – Max 1750.
Þrjár styrkstillingar.
Rafhlöðuending – 4.5 – 19.5 tímar.
IP stöðull – IPX5.
Þyngd – 600 grömm.
LED – COB.
Ljósdrægni – 50 metrar.
Batterý – 10400mAh Li-ion.
Ummál (mm) 102 x 55 x 158.
USB hleðslubanki – 10400mAh Li-ion.
USB-C hleðslusnúra fylgir með.
Ekki til á lager