Unilite CRI-2300 detailingar standljós
37.970kr.
Unilite CRI-2300 detailingar standljós
CRI-2300 er mjög öflugt 2300 lumea 96+ CRI detailingar ljós sem er fullkomið til notkunar þar sem smáatriðin skipta máli, með 5 litahita á bilinu 2700K / 3500K / 4500K / 5500K / 6500K fullkomið fyrir smáatriði í bílum, málningu eða þar sem smáatriði skipta öllu máli! Með endurhlaðanlegri rafhlöðu eða beint í gegnum 5m kapal sem fylgir með. IP65 og IK07 vatns- og höggþéttar varið sem tryggir frábæra endingu og styrkleika, og þar sem traustur innbyggður 180 ° stillanlegur standur / handfang er á því þýðir það að hægt er að koma ljósinu fyrir í ýmsum aðstæðum. Þetta ljós er einnig hægt að nota með öllum Unilite þrífótum og viðbótarseglum.
Upplýsingar
Birta HIGH 2300 lúmen. – drægni 58 metrar. – Ending á batteríi 2 tímar.
Birta MEDIUM 1100 lúmen. – Dreægni 43 metrar. – Ending á batteríi 4 tímar.
Birta LOW 550 lúmen. – Drægni 26 metrar. – Ending á batteríi 8 tímar.
Margir litir 2700k – 3500k – 4500k – 5500k – 6500k.
220 volt og Batterí.
Öflugt 11,1V 5200 MAH LI-LION Batterí
5 metra kapall fylgir
Man síðasta lit sem var notaður.
Aðeins 2 eftir á lager