Unilite SLR-1000 vinnuljós.
12.470kr.
Unilite SLR-1000 vinnuljós.
SLR_1000 er mjög meðfærilegt LED vinnuljós með öflugri 1000 lúmena lýsingu. 180 gráðu Fótur / krókur er á ljósinu sem auðveldar þér að beina lýsingunni í þá átt sem þú vilt. Einnig eru sterkir seglar á því þannig auðvelt er að hengja það upp. IPX5 vatnsheld einkunn tryggir vatnsvernd og til viðbótar að þá er 300 lumena ljós á toppnum. SLR-1000 hefur 3 þrjár styrkstillingar til að lengja líftíma lýsingu.
Upplýsingar
1000 lúmen og 300 lúmena LED ljósi á toppi.
Einstaklega sterkbyggt.
180 gráðu fótur / krókur með sterkum seglum
IPX5 vatnsþols staðlað
1000 Lúmen
USB C Hleðslusnúra fylgir með
Aðeins 2 eftir á lager